Lerki Safari stillingar

Skráning:

  • Skráðir notendur fá sendan tölvupóst frá „Bokasafn LSH” með notendanafni og lykilorði. Þar eru einnig leiðbeiningar um hvaða stillingar þarf að setja inn í vefskoðara (vafra, browser) tölvunnar til að Lerkið hleypi viðkomandi inn á læst gögn.
  • Lykilorðum er breytt árlega í janúar óháð því hvenær ársins aðgangi var úthlutað í fyrsta sinn og gerist það sjálfvirkt.
  • Mikilvægt er að geyma þann tölvupóst og gæta þess að aðrir geti ekki nálgast aðgangsorðin. Þau eru eingöngu ætluð til þinna nota og óleyfilegt að láta þau öðrum í té.

Stillingar í tölvu

Safari fyrir Mac:

1. Veljið valmyndina „Safari” og þar „Preferences”.
2. Veljið „Advanced”-flipann og þar undir hnappinn „Change Settings” til hægri við „Proxies”.
3. Í valmyndinni sem þá kemur upp, veljið „Automatic Proxy Configuration undir „Select a protocol to configure” og skrifið http://lerki.landspitali.is/proxy.pac í „Proxy Configuration File”.

 

Stillingar í asafari fyrir Lerki

 

 

Virkni Lerkis:
Lerkið virkar þannig að þegar fólk smellir á slóð aðgangsstýrðra gagna (reynir að komast inn á gagnasafn eða rafrænt tímarit sem er annars lokað utan spítalans) á vef bókasafnsins þá opnast innskráningargluggi þar sem beðið er um notandanafn og lykilorð að Lerki. Þessi innskráning gerist bara einu sinni meðan vefskoðarinn (vafri, browser) er opinn.
 
Lerkisskráning
Gögn safnsins

 

Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania