Frétt

03. 02 2012

Vafrinn Mozilla Firefox hefur reynst best við að tengjast gögnum safnsins

Nýlega hefur komið í ljós að Internet Explorer vinnur ekki vel með Lerkinu.  Það hefur reynst best að nota vafrann Mozilla Firefox og ráðleggjum við öllum að nota hann.

Leyfilegt er að fá tölvudeild spítalans til þess að hlaða Mozilla Firefox inn á tölvur spítalans.  Látið samt þann sem hleður inn Firefox frá HUT (1550) að taka yfir tölvuna og kanna hvort það sé ekki örugglega hægt að opna PDF skjal frá Elsevier t.d. Lancet og vista það.  Þetta er stillingar atriði og það aðeins HUT sem getur lagað það.

 

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania