Frétt

25. 11 2011

Tvær nýlegar greinar um falskar játningar eftir Gísla H. Guðjónsson

Gísli H. Guðjónsson prófessor við sálfræðideild King´s College í London er einn helsti sérfræðingur heimsins á sviði réttarsálfræði. Hann hefur verið í fararbroddi við rannsóknir á áreiðanleika játninga sakborninga í þekktum alvarlegum glæpamálum.

Hér má nálgast greinarnar:

Guðjónsson GH. Psychological vulnerabilities during  police interviews. Why are they important. Legal and Criminological Psychology 2010; 15: 161-75. 

Guðjónsson GH, Pearse J. Suspect Interviews and False Confessions. Current Directions in Psychological Science 2011; 20: 33-7.

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania