Frétt

17. 05 2010

Aðgangur opinn að ritum í MyiLibrary

MyiLibrary er rafrænt safn í áskriftarsamlagi Háskóla Íslands og Landspítalans.

Notendur geta flett bókum, lesið og afritað hluta þeirra í einu. Það hentar þess vegna vel fyrir námsbækur og handbækur. Notendur Landspítalans geta lesið allar bækur sem eru í áskriftarsamlaginu.

Bækur á heilbrigðissviði í MyiLibrary vorið 2010:

  • Brain-Based Therapy with Adults: Evidence-Based Treatment for Everyday Practice
  • Brain-Based Therapy with Children and Adolescents: Evidence-Based Treatment for Everyday Practice
  • Chronic Pain: A Primary Care Guide to Practical Management
  • Expertise in Nursing Practice: Caring, Clinical Judgment and Ethics
  • Generalized Anxiety Disorder Across the Lifespan
  • Improving Health through Nursing Research
  • Integrative Pain Medicine: The Science and Practice of Complementary and Alternative Medicine in Pain Management. Contemporary Pain Medicine.
  • Management of High-Risk Pregnancy: An Evidence-Based Approach
  • Nutrition for Children: A no nonsense guide for parents

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania