Frétt

27. 12 2010

Science og 13 önnur rit falla úr áskrift

Á hverju hausti er farið yfir áskriftir og metið eftir notkun, mikilvægi og kostnaði hvaða rit megi hafa í áskrift á næsta ári. Eins og undanfarin tvö áramót er samdráttur í rekstri spítalans sem þýðir meðal annars að það þarf að skera niður áskriftarkostnað. Tímarit sem hækka mikið í verði eins og Journal of Urology og Science er ekki lengur gerlegt að kaupa, auk 12 annarra rita.

Reynt var til þrautar að ná ásættanlegum samningi um kaup á Science en tókst ekki. Háskóli Íslands er enn með áskrift að ritinu og geta notendur með tengingu þar komist í Science eins og áður.

Áskrift að þessum ritum var sagt upp um áramótin 2010-2011:

American Journal of Pathology
American Journal of Respiratory and Critical Care Medicine
Behavioural and Cognitive Psychotherapy
Issues in Mental Health Nursing
Journal of Medical Screening
Journal of Obstetrics and Gynaecology
Journal of Occupational Science
Journal of Orthopaedic and Sports Physical Therapy
Journal of Studies on Alcohol and Drugs
Journal of Urology
Physical Medicine and Rehabilitation Clinics of North America
Science
Topics in Stroke Rehabilitation
Ventilen

 

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania