Greinapantanir

Heilbrigðisvísindabókasafn LSH útvegar greinar þegar notendur geta ekki náð í þær sjálfir.

Greinar berast oft innan tveggja daga en stundum tekur það lengri tíma.

Greiðsla er eftir gjaldskrá.

Notendur geta pantað greinar með því að fylla út form. Veljið form til vinstri á síðunni eftir því hvort þið eruð starfsmenn Landspítala, innan HÍ eða aðrir Lerkisnotendur, eða utan þess:

Ef formið virkar ekki af einhverjum ástæðum er hægt að nota er hægt að senda póst á bokasafn@landspitali.is

Þegar safnið afgreiðir greinar úr eigin safnkosti er það nefnt greinaþjónusta.

Þegar safnið fær greinar frá öðrum söfnum er það nefnt millisafnalán, sem einnig á við þá þjónustu að fá bækur að láni frá öðrum söfnum um tíma.

 

Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania