Pantanir

Starfsfólk Heilbrigðisvísindabókasafns Landspítala annast m.a. heimildaleitir, útvegun tímaritsgreina og býður skönnunarþjónustu og veitir ráðgjöf við heimildaskráningu að ógleymdum námskeiðum sem eru haldin í notkun gagnasafna og ýmissa forrita s.s. EndNote.
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania