Fræðslugreinar um opinn aðgang

Gagnlegar fræðigreinar á ensku og íslensku um opinn aðgang

Opið aðgengi og rafræn geymslusöfn fyrir vísindagreinar
Sólveig Þorsteinsdóttir skrifar um rafræn geymslusöfn og opið aðgengi:  "Opið aðgengi (Open Access, OA) er nýtt útgáfuform. Grundvallarhugmynd OA-útgáfu er sú að allir hafi aðgang að vísindaniðurstöðum kostuðum af opinberu fé og er tilgangurinn að hraða framþróun í vísindum ..."

Aðgangur að rannsóknarniðurstöðum – opinn eða gegn gjaldi?
Áslaug Agnarsdóttir skrifar um aðgang að rannsóknargöngum á netinu: "Helstu kostir opins aðgangs felast í því að rannsóknir verða sýnilegri ..."

The University of Iceland joins Skemman
Áslaug Agnarsdóttir skrifar um Skemmuna sem er rafrænt gagnasafn Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst og Listaháskóla Íslands. Í safninu eru geymd lokaverkefni nemenda og rannsóknarit starfsmanna: "Skemman is an open-access repository serving four universities in Iceland. The project was originally started by the University of Akureyri library in 2002. In 2006 the library of the Iceland University of Education joined and a project group was formed to continue the development of the repository, which uses DSpace software ..."

Opinn aðgangur að vísindagreinum
Sólveig Þorsteinsdóttir skrifar um tvær leiðir til birtingar vísindagreina: "Höfundar geta valið um gullnu eða grænu leiðina við birtingu í opnum aðgangi. Höfundar greiða ekki fyrir birtingu ef græna leiðin er valin ..."

Opinn aðgangur að fræðigreinum
Ian Watson skrifar um aðgang að fræðigreinum á Netinu: "Æ sjaldnar er ástæða til að birta fræðigreinar á pappír og reyna að selja þær ..."

Ókeypis hugbúnaður fyrir þá sem vilja stofna ritrýnd tímarit í opnum aðgangi, með innbyggðum leiðbeiningum um útgáfuferilinn.

Starting an open access journal in Iceland
Ian Watson skrifar um tímaritið Bifröst Journal of Social Science sem er eitt fyrsta tímaritið í opnum aðgangi á Íslandi, og það fyrsta sem notar Open Journal Systems hugbúnaðinn. Greinin segir frá þeim lærdómi sem dreginn hefur verið af fyrstu þremur árunum í útgáfu tímaritsins og fjallar meðal annars um fjármögnun, mannauðsmál, ritrýni, prentun, form tilvísana, og framtíð opins aðgangs á Íslandi: "The Bifröst Journal of Social Science / Tímarit um félagsvísindi is one of Iceland’s first open access journals and the first to use Open Journal Systems software ..."

Open access in Iceland : state-of-the-art report
Sólveig Þorsteinsdóttir skrifar um stöðu mála hér á landi: "Resources to serve everyone” is the Icelandic government’s name for the Policy on the Information Society for the years 2004 – 2007. This policy emphasizes the part Icelandic libraries play regarding access for everyone. The Icelandic Ministry of Education, Science and Culture has also released a policy for education, culture and research for the years 2005 – 2008. It states that access to research results funded with governmental means should be made accessible ..."

 • Handbók frá Evrópusambandinu og UNESCO
Ítarleg 140 bls. handbók frá árinu 2008, sem hægt er nálgast á PDF formi. Titill bókar er: Open Access Opportunities and challenges: "Open Access” refers to free access to scientific publications over the internet. This concept is the subject of a lively debate among the research community, libraries, publishers and funding bodies. Researchers and libraries typically support open access, calling for better dissemination of research results as a key ingredient for stimulating innovation and research excellence. Many publishers, on the other hand, are sceptical of open access, warning of the potential negative effects it might have on valuable aspects of the current publishing system, such as peer review. Finally, research funding bodies are investigating open access as a way of improving the return on their investments in research and development. Against the backdrop of this debate, new publishing business models are being developed. Copyright issues, quality assurance and digital preservation are generating further discussion. This handbook intends to inform stakeholders and the society-at-large of the opportunities and challenges surrounding open access, and to promote a broad and inclusive debate on the future of scientific publishing in the European Research Area ..."
Rafrænt auðkenni bókar: http://dx.doi.org/10.2777/93994

Yfirlitsskýrsla frá NordBib
Ítarleg 37 bls. yfirlitsskýrsla frá NordBib starfshópnum sem starfar á vegum NordForsk stofnunarinnar um stöðu mála varðandi Open Access á Norðurlöndunum. Skýrslan er frá árinu 2007 og er hægt er að nálgast hana á PDF formi. Titill skýrslunar er: Open Access in the Nordic Countries - State of the Art Report & Workshop Views and Recommendations.  "The present publication forms the documentation of the Nordbib Workshop on Open Access in Elsinore 23-24 April 2007. The aim of the workshop was to engage policymakers and stakeholders in a discussion about challenges and possibilities for scientific communication and scientific publishing in the Nordic countries. Part 1 - State of the Art Report is providing information about the present state regarding Open Access in the Nordic countries, while Part 2 - Workshop Views and Recommendations contains an analysis of selected issues chosen as topics for the group discussions during the workshop ..."

• Yfirlýsingar um opinn aðgang
Berlin Declaration on Open Access to Knowledge in the Sciences and Humanities
Declaration on access to research data from public funding

Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania