Klínískt efni

Söfnin á þessari síðu eru hugsuð til daglegrar notkunar heilbrigðisstarfsfólks í klínísku starfi. Þau innihalda m.a:

  • upplýsingar um sjúkdómsmeðferðir
  • gagnreynt efni 
  • klínískar leiðbeiningar
  • upplýsingar um lyf
  • klínískar myndir
  • sjúklingafræðslu 

BMJ Best Practice
- Aðgangur: Landspítali, Heilbrigðisvísindasvið HÍ og fjaraðgangur OpenAthens. 
- Clinical Evidence og Best Practice er ætlað að veita bestu fáanlegu upplýsingar um gagnsemi algengra klínískra íhlutana.

EBM Reviews (OVID)
- Aðgangur: Landspítali, Heilbrigðisvísindasvið HÍ og fjaraðgangur OpenAthens. 
- EBM Reviews serían samanstendur af sjö gagnasöfnum sem innihalda gagnreyndar upplýsingar í læknisfræði af mismunandi tagi s.s. kerfisbundin yfirlit (Cochrane) og mikilvægar, traustar rannsóknir (ACP Journal Club).

Evidence-Based Practice Database - Joanna Briggs Institute (Ovid)
- Aðgangur:Landspítali, Heilbrigðisvísindasvið HÍ og fjaraðgangur OpenAthens. 
- Safnið inniheldur gagnreynt efni í hjúkrunarfræði og skyldum greinum ("Evidence Based Recommended Practices og Evidence Summaries.").

UpToDate
- Aðgangur: Landspítali, Heilbrigðisvísindasvið HÍ
- UpToDate nýtist vel til að afla nýjustu upplýsinga um tiltekið efnissvið á samþjöppuðu formi s.s. sjúkdómsgreiningu, batahorfur, meðferð, lyf o.s.frv.

Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania