Frétt

14. 12 2010

Harrison's flyst úr Ovid

Harrison's Principles of Internal Medicine, 17. útgáfa (Harrison's Online) flyst milli birgja um áramótin. Breytingin er til sparnaðar og einungis vegna þess.

Bókin verður ekki lengur aðgengileg gegnum Ovid og ekki aðgengileg alls staðar á Íslandi eins og hefur verið, heldur einungis á IP-tölum Landspítalans og gegnum Lerkið.

Eftir 1. janúar 2011 er bókin staðsett á Access Medicine.

 

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania