Frétt

20. 12 2019

Lerki lagt til hinstu hvílu

Í ágúst 2019 var nýtt aðgangsstýringarkerfi, Open Athens, tekið í notkun hjá safninu. Samhliða hefur Lerkið gamla einnig verið virkt. Nú líður að því að Lerki verði lagt til hinstu hvílu og minnum við starfsfólk LSH, nemendur og kennara á Heilbrigðisvísindasviði HÍ á að skrá sig sem notendur nýja klerfisins ekki síðar en 2. janúar.

Skráning fer fram hér: https://register.openathens.net/landspitali.is/register

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania