Frétt

27. 06 2017

Sumarleyfislokun bókasafns

Heilbrigðisvísindabókasafnið verður lokað vegna sumarleyfa starfsfólks frá 10. júlí og fram yfir verslunarmannahelgi. Opnum aftur hress og kát þriðjudaginn 8. ágúst!

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania