Frétt

14. 11 2011

Leitir - leitir.is er nýr leitarvefur á Internetinu

Katrín Jakobsdóttir ráðherra mennta- og menningarmála opnaði nýjan leitarvef http://leitir.is á afmælisráðstefnu Landskerfis bókasafna 11.11.11. Um er að ræða leitarvef sem leitar samtímis meðal annars í:
Gegni landskerfi bókasafna á Íslandi
Hirslunni og Skemmuni. Hirslan er varðveislusafn Landspítalans en Skemman varðveislusafn háskólanna á Íslandi
Hvar.is sem er aðgangur að þeim tímaritum sem eru í áskrift í Landsaðgangi.

Þessi nýi leitarvefur auðveldar mjög leit og aðgengi að öllu fáanlegu efni á landinu.

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania