Frétt

16. 05 2013

Prufuaðgangur að öllum rafbókum hjá EBSCOHost fram í júní.

Heildartitlafjöldinn er um 8000 en hægt að leita í hluta safnsins, t.d. Clinical collection.Til að skoða þær 1700 bækur sem falla undir Clinical Collection er smellt hér,
Í Academic Collection sem finna má hér, eru um 4000 titlar og af þeim eru t.d. um 200 í hjúkrun.
Tengill á heildarrafbókasafnið er hér

Á vegum Landsaðgangs er verið að skoða hvort unnt sé að bæta rafbókum við áskriftir á hans vegum. Gott væri ef notendur bókasafns LSH sem skoða þessar rafbækur gætu sent línu í tölvupósti á gudrunkj@lsh.is um skoðun sína á viðmóti og gæðum/úrvali titla.

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania