Frétt

25. 01 2011

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir I og II komnar í Hirsluna

Bækurnar Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir I og II sem komu út árin 2007 og 2009, eru nú komnar í fullri lengd í Hirsluna, rafrænt bókasafn Landspítala.

Herdís Sveinsdóttir prófessor er ritstjóri fyrri bókarinnar og hún ásamt Katrínu Blöndal og Brynju Ingadóttur, klínískum sérfræðingum í hjúkrun eru ritstjórar þeirrar síðari.

Höfundar bókarinnar eru starfandi hjúkrunarfræðinga á skurðlækningasviði Landspítala og á Sjúkrahúsinu á Akureyri og fjalla allir kaflarnir um hjúkrun aðgerðasjúklinga.

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania