Frétt

13. 10 2017

Nýjar útgáfur nokkurra rafbóka.

Bókasafnið hefur keypt nýjar útgáfur 13 rafbóka frá útgefandanum Lippincott Williams & Wilkins. Rafbókakostur safnsins frá LWW/OVID er kominn nokkuð til ára sinna og markmiðið hefur verið að endurnýja hluta þeirra rafbóka smám saman. Því er gleðiefni að nú hafi reynst unnt að kaupa nokkrar nýjar útgáfur. Bækurnar verða skráðar inn í Gegni og rafbókabrunn safnsins á næstu dögum en eru nú þegar aðgengilegar ásamt öðrum bókum á vef OVID.

Bækurnar eru:

Diseases of the Breast, 5.útg. 2014
Drugs in Pregnancy and Lactation, 11. útg 2017
Kaplan & Sadock's Comprehensive Textbook of Psychiatry, 10. útg 2017
Merritt's Neurology, 13. útg. 2016
Moss and Adams' Heart Disease in Infants, Children, and Adolescents: Including the Fetus and Young Adult, 9. útg 2016
Nursing Diagnosis: Application to Clinical Practice, 15. útg 2017
Principles and Practice of Gynecologic Oncology, 7. útg 2017
Principles and Practice of Pediatric Oncology, 7. útg 2016
Psychiatric Interview, The, 4. útg 2017
Samuels's Manual of Neurologic Therapeutics, 9. útg. 2017
Sauer's Manual of Skin Diseases, 11. útg. 2017
Washington Manual™ of Surgery, The, 7. útg 2016
Wills Eye Manual, The: Office and Emergency Room Diagnosis and Treatment of Eye Disease, 7. útg 2017

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania