Frétt

18. 06 2012

Auðkenniskortamyndatökur í júlí

Vegna sumarleyfa ljósmyndara falla niður auðkenniskortamyndatökur á Hringbraut eftir 11. júlí. Engar myndatökur fara fram í Fossvogi í júlí.

Auðkenniskortamyndatökur hefjast aftur á Hringbraut miðvikudag 1. ágúst og í Fossvogi þriðjudaginn 7. ágúst.

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania