Frétt

18. 05 2020

Ertu orðhög/hagur? Þá gætir þú unnið 30 þúsund kall

Mennta og menningarmálaráðuneytið stóð fyrir kaupum á upplýsingakerfi rannsókna sem innleitt verður í íslenska háskóla og rannsóknarstofnanir. Upplýsingakerfi rannsókna eða Current Research Information Systems halda utan um rannsóknarvirkni rannsakenda og stofnana. Stýrihópur um innleiðingu kerfisins hefur efnt til nafnasamkeppni og er upplýsignar um hana og þátttökueyðublað að finna á þessari slóð: https://landsbokasafn.is/index.php?page=nafnasamkeppni

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania