Frétt

20. 06 2016

Bókasafnið flytur úr Eirbergi

Nú er komið að flutningi bókasafnsins úr Eirbergi en eins og kunnugt er fannst mikil mygla í húsnæðinu fyrir ári síðan og hefur hluti húsnæðisins verið lokaður síðan. Starfsemi Vísindadeildar og safnsins hefur verið fundinn staður að Rauðarárstíg 10, annarri hæð.

Lokað verður meðan flutningar standa yfir, frá 21. júní, og opnað í nýrri aðstöðu mánudaginn 27. júní.

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania