Frétt

27. 09 2010

Upplýsingabrunnur ekki aðgengilegur utan spítalans

Upplýsingabrunnur bókasafnsins birtist ekki á vef þann 24. september. Í stað eldri tenginga voru settar nýjar krækjur þriðjudag 28. september, en sú tenging virkar einungis innan LSH. 

Þetta er þess vegna ekki aðgengilegt á vef utan spítalans:

Tímaritabrunnur - í staðinn má nota tímaritalista Ovid, sjá tímaritasíðu okkar.
Rafbókabrunnur - í staðinn má nota Gegni, sjá rafbókasíðu okkar.
Eyðublað fyrir millisafnalán
- í staðinn má senda afgreiðslu bókasafnsins tölvupóst, sjá síðu um millisafnalán.

 

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania