Frétt

31. 03 2010

Rafbækur Springer falla úr aðgangi 1. apríl 2010

Springer hefur veitt tilraunaaðgang fyrir allt landið í vetur að rafbókum sínum, yfir 10.000 að tölu, en aðgangurinn fellur niður 1. apríl.

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania