Kennsla

Bókasafn LSH býður starfsmönnum LSH og þeirra stofnana sem gert hafa þjónustusamninga við safnið upp á kennslu og aðstoð við heimildaleit.
Leiðbeint er um leit að efni í heilbrigðisvísindum í gögnum safnsins og á netinu jafnt í tengslum við rannsóknir sem og klíníska vinnu.

Kennslan er þátttakendum að kostnaðarlausu fari hún fram innan LSH.

Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania