Heimildaleit

Bókasafns- og upplýsingafræðingar á Heilbrigðisvísindabókasafni LSH annast heimildaleit og veita upplýsingaþjónusta af ýmsu tagi, ýmist úr gögnum safnsins eða erlendum gagnasöfnum.

Gjald vegna heimildaleitar er samkvæmt verðskrá bókasafns LSH.

Stutt heimildaleit er einföld leit, svo sem leit að greinum eins höfundar í einu gagnasafni. Lengri heimildaleit er til dæmis tilvísanaleit í PubMed..

Beiðni um heimildaleit sendist í tölvupósti til afgreiðslu Heilbrigðisvísindabókasafns: bokasafn@landspitali.is.

Starfsmenn heilbrigðisvísindabókasafns leiðbeina öllum sem þess óska um heimildaleiti á afgreiðslutíma safnsins en nemendur á háskólastigi þurfa að sýna sjálfstæð vinnubrögð í heimildaleitum og annarri efnisvinnu.

Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania