Íslenskar vefsíður

Vefsíður á íslensku frá ýmsum stofnunum, félagasamtökum og öðrum aðilum.
ATH: Ekki er lagt mat á gæði upplýsinga á þessum síðum.

Allar ábendingar um fleiri íslenskar síður eru vel þegnar: bobokasafn@landspitali.is

 

AA samtökin
http://www.aa.is

Alzheimer samtökin
http://www.alzheimer.is

Beinvernd
Beinvernd eru landssamtök áhugafólks um beinþynningu. Þarna er að finna margskonar fróðleik
um beinvernd s.s. greiningu, meðferð, áhættuþætti og forvarnir. Einnig áhættupróf.
http://www.beinvernd.is

Brjóstakrabbamein.is
Umfangsmikill upplýsingavefur um allt sem lýtur að brjóstakrabbameini.
http://www.brjostakrabbamein.is
 

Doktor.is
Gefið út af fyrirtækinu E2K ehf. í samstarfi við fjölda sérfræðinga, samtök og fyrirtæki.
Sjúkdómar, mál ofarlega á baugi, greinar um ýmis efni, upplýsingar um þjónustu o.fl.
http://www.doktor.is

Efnaskipti.com
Innkirtla- og efnaskiptasjúkdómar. Vefsíða Rafns Benediktssonar.
Fræðsla fyrir heilbrigðisstéttir og almenning.
http://www.efnaskipti.com

Endo.is
Upplýsingavefur Samtaka kvenna með endómetríósu (legslímuflakk).
http://www.endo.is

Gigtarfélag Íslands
Fræðsluefni
http://www.gigt.is

Hjartavernd
Fræðsluefni, útgáfa o.m.fl.
http://www.hjarta.is

Krabbamein.is
Vefsíður frá Sigurði Böðvarssyni lækni
http://www.krabbamein.is

Krabbameinsskrá
Upplýsingar um krabbamein úr bókinni Krabbamein á Íslandi
http://www.krabbameinsskra.is/?id=i4

Krabbameinsvefurinn
Vefur Krabbameinsfélagsins.
Fræðsluefni, stuðningshópar o.fl.
http://www.krabb.is/

Kynlíf og veikindi
Vefur sem inniheldur margvíslegan fróðleik bæði fyrir sjúklinga og fagfólk í sambandi við kynlíf og veikindi.
http://kynlifogveikindi.is
 


Landlæknir

Lög og reglugerðir, sóttvarnir, tölfræði, kvartanir og kærur, lýðheilsa, fræðsla.
http://www.landlaeknir.is

Landspítali.is
Margvíslegar upplýsingar frá ýmsum deildum spítalans.
http://www.landspitali.is

Landssamtök hjartasjúklinga
http://www.hjartaheill.is/

Ljósið
Vefsíða Ljóssins vísar í fjölbreytta þjónustu fyrir krabbameinsgreinda og fólk með blóðasjúkdóma. Vefsíðan er með miklar upplýsingar og fræðslu sem getur reynst þessum hópi vel.
http://www.ljosid.org/

Ljosmodir.is
Upplýsingavefur fyrir verðandi foreldra, nýbakaða foreldra, ömmur, afa, frænkur, frændur, ljósmæður og alla þá sem áhuga hafa á því sem viðkemur meðgöngu, fæðingu og sængurlegu.
Vefurinn er í eigu Ljósmæðrafélags Íslands en var upphaflega unninn af útskriftarnemum í ljósmóðurfræði 2003.
http://www.ljosmodir.is

Missir.is
Rafrænt gagnasafn um sorgarferli, dauða og erfiða lífsreynslu.
http://www.missir.is

Overeaters anonymous
http://www.oa.is

Náttúrulækningafélag Íslands
http://www.heilsuvernd.is

Næring móður og barns
http://www.nmb.is

Psoriasis.is
Vefur líknarfélagsins SPOEX
http://www.psoriasis.is

Rannsóknastöð Hjartaverndar
http://www.hjarta.is

Reyklaus.is
Stuðningur og aðstoð við að hætta að reykja.
http://www.reyklaus.is

Sjálfsbjörg
http://www.sjalfsbjorg.is

Sorg.is
Ný dögun, samtök um sorg og sorgarviðbrögð
http://www.sorg.is

Stómasamtök Íslands
http://stoma.vitum.net/

Tryggingastofnun
Réttindi almennings/sjúklinga, handbækur, eyðublöð o.m.fl.
http://www.tr.is

Vefjagigt.is
Fræðsluefni um vefjagigt. Vefurinn er unninn af Sigrúnu Baldursdóttur sem meistaraverkefni í lýðheilsufræðum við Háskólann í Reykjavík. Styrktaraðilar voru Kaupþing, Actavis
og heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið.
http://www.vefjagigt.is

Þunglyndi
Vefur um þunglyndi á vegum landlæknisembættisins
http://www.thunglyndi.landlaeknir.is

Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania