Frétt

09. 04 2010

Grein um opinn aðgang og málþing 13. apríl

Í Fréttablaðinu í dag, 9. apríl, birtist grein um opinn aðgang eftir Njörð Sigurjónsson, lektor í menningarstjórnun við Háskólann á Bifröst. Greinin er komin í Hirslu.

Á þriðjudaginn kemur, 13. apríl, verður haldið málþing um opinn aðgang í fyrirlestrasal Þjóðarbókhlöðunnar 15-17. Málþingið er öllum opið.

Nánari upplýsingar eru á vef um opinn aðgang, openaccess.is.

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania