Frétt

12. 01 2017

Tíu nýjar tímaritaáskriftir

Um síðastliðin áramót tók bókasafnið í áskrift tíu tímarit. Þau eru:

British Journal of Community Nursing
Infection Control and Hospital Epidemiology
International Journal of Art Therapy
Journal of the American Art Therapy Association
Lancet Diabetes & Endocrinology
Lancet Haematology
Lancet HIV
Lancet Psychiatry
Lancet Respiratory Medicine
Scandinavian Journal of Occupational Therapy

Lancet sérgreinatímaritin eru aðgengileg frá fyrsta árgangi, sem er ýmist 2013 eða 2014.

British Journal of Community Nursing er aðgengilegt frá og með 2013

Infection Control and Hospital Epidemiology  er aðgengilegt frá og með 2012.

Hin þrjú tímaritin sem öll eru gefin út af útgefandanum Taylor&Francis, þ.e.  Scandinavian Journal of Occupational Therapy,International Journal of Art Therapy og  Journal of the American Art Therapy Association verða aðgengileg frá fyrsta hefti ársins 2017.

Tímaritin verða tengd inn í þau gagnasöfn þar sem það er mögulegt og jafnframt verða tengingar inn í þau úr Tímaritabrunni og innan tíðar í Tímaritalista safnsins sem mun taka alveg við hlutverki Tímaritabrunnsins, væntanlega með vorinu.

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania