Frétt

06. 09 2019

Flytjum aftur í Eirberg

Heilbrigðisvísindabókasafnið flytur í Eirberg mánudaginn 9. september. Bókasafnið flytur inn á sama gang og það var frá 1986 til 2016 og fær til umráða fremsta hluta rýmisins.

Viðbúið er að það taki nokkra daga að koma starfseminni í fullan gang en vonir standa til að allt verði orðið tilbúið í lok vikunnar.

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania