Frétt

07. 03 2022

Nokkrar Clinics bætast í áskrift

Það reyndist unnt að bæta við nokkrum clinics áskrfitum núna eftir ármótin. Um er að ræða eftirfarandi titla:

Anesthesiology Clinics
Critical Care Nursing Clinics of North America
Emergency Medicine Clinics of North America
Hand Clinics
Pediatric Clinics of North America
Rheumatic Disease Clinics of North America

Tímaritin eru aðgengileg aftur til ársins 2018.

Tímaritin eru öll í Tímaritalista safnsins sem og á Leitir.is

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania